10% afsláttur fyrir meðlimi Nesklúbbsins á styrktar- og hreyfanleikanámskeið fyrir kylfinga

1454_golfmynd+(1).jpg

Nú er kjörið tækifæri til að hefja undirbúning fyrir golfsumarið 2020. Steinn B. Gunnarsson, golfkennari og íþróttafræðingur (M.Sc. í íþróttavísindum og þjálfun) fer af stað með námskeið fyrir kylfinga þar sem farið verður í gegnum helstu æfingar sem styrkja líkamann fyrir golfið og auka hreyfanleika kylfinga. Meðlimum Nesklúbbsins býðst 10% afsláttur af námskeiðsgjaldi á námskeiðunum.

Þjálfunin fer fram í líkamsræktarstöðinni Spörtu og hefst 10. febrúar næstkomandi. Áhugasamir geta fræðst betur um námskeiðin hér á vefsíðu Spörtu (https://www.sparta.is/golfstyrkur).

Til þess að fá afslátt af námskeiðinu þarf að skrá sig hér:

Námskeið ? Opinn hópur: https://widgets.salescloud.is/i/aeed8dde-382b-4d9e-8a75-297e5cb353c5?channel=3023fc26-0b29-4fb7-b418-15eb0107d969&language=is&fbclid=IwAR2sor98wtk3CUDRDv6smPqERf1TXt76g-aaIor26MUnu3-Dq5cnivYcZMM

Námskeið fyrir 60+: https://widgets.salescloud.is/i/10350312-92e3-423d-af7c-8ae22ccb5eed?channel=3023fc26-0b29-4fb7-b418-15eb0107d969&language=is&fbclid=IwAR2c5LUELi-pSQFBIcS36R2dKk4de_wL867_ASfLMyXDB_lTxLNqyNKQyyU

Ef frekari spurningar vakna er hægt að senda póst á netfangið steinngunnars@gmail.com eða hringja í síma 823-7606

Næstu mót

Veðrið á Nesinu

Rigning
Dags:15.07.2020
Klukkan: 12:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: SA, 3 m/s

Styrktaraðilar NK

World ClassNesskipReitir Fasteignafélag66°NorðurRadissonÍslandsbankiCoca ColaForvalEccoBykoIcelandair CargoIcelandairOlís

Póstlisti NK

Skráðu þig í póstlista NK til að fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins þar sem keppt er með Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferðinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliðstæðu annarstaðar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast með forkeppni sem er 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Þeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira