Ađalfundur 2020

Ađalfundurinn vegna starfsársins 2019/2020 verđur haldinn í kvöld kl. 20.00 eins og áđur hefur veriđ auglýst.  Fundurinn verđur haldinn í gegnum fjarfundarbúnađ og ádagskrá fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf í samrćmi viđ lög Nesklúbbsins. 

  1. Ársreikningur hefur legiđ fyrir síđan í október og má sjá međ ţví ađ smella hér. 
  2. Stjórnin leggur til ađ ákvörđun um árgjöld félagsmanna fyrir starfsáriđ verđi ţau sömu og ákveđin voru á ađalfundi í október 2019, sbr. tilkynningu stjórnar til félagsmanna í desember 2020.
  3. Ţá er sjálfkjöriđ í embćtti formanns og ţeirra međstjórnenda sem í kjöri voru ađ ţessu sinni, en önnur frambođ bárust ekki innan frambođsfrests.  Kristinn Ólafsson verđur ţví áfram formađur til nćsta ađalfundar, en stjórnarmennirnir Árni Vilhjálmsson, Jóhann Karl Ţórisson og Stefán Örn Stefánsson eru ţví rétt kjörnir til nćstu tveggja starfsára.  Skođunarmenn reikninga, ţeir Rögnvaldur Dofri Pétursson og Arnar Ţorkelsson, hafa fallist á ađ vera í ţeim hlutverkum fram ađ nćsta ađalfundi.  

Hćgt er ađ koma fyrirspurnum og athugasemdum til stjórnar klúbbsins fyrir fundinn á netfangiđ nkgolf@nkgolf.is.  Fundarbúnađur er gagnvirkur og ţví einnig hćgt ađ bera upp fyrirspurnir á fundinum og greiđa atkvćđi um liđi 1 og 3 hér ađ ofan.  Hlekkur á fundinn er  https://meet.google.com/mne-xjdr-inq.

 

Stjórnin. 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:17.05.2021
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: NV, 1 m/s

Styrktarađilar NK

OlísIcelandairForvalEccoReitir FasteignafélagÍslandsbankiBykoCoca Cola66°NorđurIcelandair CargoWorld ClassRadissonNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira