Ađalfundur Golfklúbbs Ness - Nesklúbbsins 2021

Ađalfundur Golfklúbbs Ness - Nesklúbbsins verđur haldinn í Hátíđarsal Gróttu, Suđurströnd 8, fimmtudaginn 25. nóvember 2021 kl. 19.30.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning
  2. Kjör fundarstjóra og fundarritara
  3. Lögđ fram skýrsla formanns
  4. Lagđir fram endurskođađir reikningar
  5. Umrćđur um skýrslu stjórnar og reikninga.  Reikningar bornir undir atkvćđi.
  6. Lagđar fram tillögur um breytingar á lögum félagsins ef um er ađ rćđa.
  7. Afgreiđsla tillagna til lagabreytinga.
  8. Ákveđiđ árgjald félaga fyrir nćsta starfsár.
  9. Kosning stjórnar og skođunarmanna reikninga skv. 9. gr. laga.
  10. Önnur mál.

Sóttvarnarreglur á fundinum: Tekiđ verđur fullt tillit til ţeirra samkomutakmarkana sem í gildi eru á međan fundinum stendur.  Ţannig verđur fundinum hólfaskipt međ ţar til gerđum útfćrslum ef ţurfa ţykir og skylda verđur ađ bera andlitsgrímur. 

Fundargögn, lagabreytingatillögur og ársskýrsla félagsins 2021, ţ.m.t. ársreikningur verđur birt á heimasíđu klúbbsins eigi síđar en ţriđjudaginn 23. nóvember.  Fundurinn verđur pappírslaus međ öllu og er fundargestum er ţví ráđlagt ađ kynna sér gögnin ţar.

Frambođsfrestur vegna kosningar skv. 9. tl. dagskrárinnar rann út 11. ţessa mánađar og eru eftirtaldir félagsmenn sjálfkjörnir ţar sem ekki bárust fleiri frambođ en kjósa skal: Formađur til eins árs er Ţorsteinn Guđjónsson og stjórnarmenn til tveggja ára eru núverandi gjaldkeri Guđrún Valdimarsdóttir og nýliđarnir Ásgeir Bjarnason og Elsa Nielsen.  Úr stjórn ganga Kristinn Ólafsson, formađur og Áslaug Einarsdóttir, varaformađur, sem hvorugt gáfu kost á sér til endurkjörs.

Stjórnin

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:05.12.2021
Klukkan: 21:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: S, 6 m/s

Styrktarađilar NK

BykoEcco66°NorđurIcelandairOlísNesskipCoca ColaStefnirSpa of IcelandIcelandair CargoWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira