Ađalfundur Nesklúbbsins 2021 - fundargögn

Eins og áđur hefur komiđ fram í fundarbođi verđur ađalfundur Golfklúbbs Ness - Nesklúbbsins haldinn núna á fimmtudaginn, ţann 25. nóvember kl. 19.30 í Hátíđarsal Gróttu, Suđurströnd 8. 

Viđ minnum á ađ fundurinn verđur pappírslaus og verđa fundargögn sett hér inn á síđuna, félagsmönnum til yfirlestrar.  Međ ţví ađ smella hér má sjá tillögur ađ lagabreytingum er stjórn félagsins leggur til á fundinum.  Núgildandi lög má sjá á heimasíđu klúbbsins undir "um NK/lög Nesklúbbsins".

Á fundinum mun stjórnin einnig leggja til 4,5% hćkkun á félagsgjöldum ađ međaltali í samrćmi viđ ţá fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2022 sem birt var á heimasíđunni í gćr.  Einnig leggur stjórnin til kr. 1.000 viđbót í inneign í veitingasöluna sem fer ţá úr kr. 7.000 í kr. 8.000.-  fyrir alla félagsmenn 20 ára og eldri.

Ástćđa fyrir tillögunni um hćkkun á félagsgjöldum tekur miđ af verđlagsspá fyrir áriđ 2022 ásamt hćkkun á ađildarfélagsgjaldi GSÍ á milli ára.

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:05.12.2021
Klukkan: 21:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: S, 6 m/s

Styrktarađilar NK

OlísBykoIcelandair CargoStefnirIcelandairNesskipCoca ColaEccoSpa of Iceland66°NorđurWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira