Ađalfundur Nesklúbbsins haldinn í gćr

1779_IMG_5181 (002).PNG

Ađalfundur Golfklúbbs Ness - Nesklúbbsins var haldinn í Hátíđarsal Gróttu í gćrkvöldi.  Fundurinn var ágćtlega sóttur miđađ viđ ástand ţjóđfélagsins og samkomutakmarkanir og sköpuđust fínar umrćđur um hin ýmsu málefni.

Ársskýrsla og ársuppgjör félagsins hafđi áđur veriđ birt á heimasíđu klúbbsins.  Reikningar voru samţykktir samhljóđa međ öllum greiddum atkvćđum.  Eins var samţykkt 4,5% hćkkun ađ međaltali á félagsgjöldum fyrir nćsta starfsár ásamt kr. 1000 hćkkun á inneign í veitingasölunni.  Félagsgjöldin fyrir áriđ 2022 hafa veriđ uppfćrđ á heimasíđu klúbbsins undir "um nk/gjaldskra".

Tillögur ađ lagabreytingum sem áđur höfđu einnig veriđ birtar á heimasíđu klúbbsins voru einnig samţykktar samhljóđa og verđa ný lög félagsins birt á heimasíđu klúbbsins von bráđar.

Af stjórnarkjöri var ţađ helst ađ frétta ađ Kristinn Ólafsson, formađur félagsins til undanfarinna 6 ára lét ađ störfum og í frambođi til formanns var Ţorsteinn Guđjónsson, sem áđur sat í stjórn klúbbsins.  Ţorsteinn var einn í frambođi til formanns og var ţví sjálfkjörinn í embćttiđ.  Ţá lét Áslaug Einarsdóttir einnig af störfum í stjórn klúbbsins.  Í frambođi til stjórnar um ţrjú sćti voru ţau Ásgeir Bjarnason, Elsa Nielsen og Guđrún Valdimarsdóttir og voru ţau ţví einnig sjálfkjörin í stjórn til nćstu tveggja ára.

Á fundinum í gćr fékk Nesklúbburinn afhenta gćđaviđurkenningu frá ÍSÍ og er ţví orđiđ eitt af Fyrirmyndarfélögum Íţróttasambands Íslands.  Síđastliđin ár hefur veriđ lagt mikil vinna í ađ byggja upp öflugt barna- og unglingastarf og hefur iđkendafjöldin klúbbsins í ţessum aldurshópi margfaldast í kjölfariđ.  Međ auknum iđkendafjölda var ákveđiđ ađ yfirfara starfiđ í heild og stefna ađ ţví ađ starfiđ myndi standast ţćr gćđakröfur sem ÍSÍ gerir til Fyrirmyndarfélaga ÍSÍ.  Á fundinum afhenti Ragnhildur Skúladóttir, sviđsstjóri ţróunar- og frćđslusviđs ÍSÍ, Kristni Ólafssyni fráfarandi formanni Nesklúbbsins viđurkenningu ţess efnis.

 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:27.01.2022
Klukkan: 11:00:00
Hiti: 2°C
Vindur: SV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

Stefnir66°NorđurCoca ColaWorld ClassNesskipEccoBykoIcelandairSpa of IcelandIcelandair CargoOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira