Annika Sörenstam, golfsýningin er á morgun

Golfsýning Anniku Sörenstam byrjar kl. 11.30 á morgun, mánudaginn 11. júní og hvetjum viđ alla félagsmenn sem hafa tök á ađ koma og fylgjast međ einum fremsta kvenkylfingi fyrr og síđar.

Nokkur atriđi sem hafa ber í huga viđ ađkomu.

* Ţađ eru nćg bílastćđi á ćfingasvćđi klúbbsins sem búiđ er ađ merkja sem slík.

* vinsamlegast fylgiđ öllum fyrirmćlum starfsmanna sem eru á stađnum.

* Vinsamlegast fariđ ekki innfyrir ţćr afmarkanir sem settar hafa veriđ upp.

* Mćtiđ tímanlega ţví gert er ráđ fyrir töluverđum fjölda fólks og ţađ mun allt taka tíma

* Búiđ er ađ koma fyrir salernum vestan megin viđ golfskálann.  Salernin inni í skála verđa lokuđ fram yfir sýningu.

 

Sjálfbođaliđar: vinsamlegast mćtiđ kl. 10.00 nema um annađ hafi veriđ rćtt viđ ykkur.  

 

Góđa skemmtun,

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

ForvalRadissonWorld ClassDHLIcelandairCoca ColaBykoOlísEccoPóstdreifingReitirNesskipEimskipÍslandsbankiSecuritas

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira