Annika Sörenstam, golfsıningin er á morgun

Golfsıning Anniku Sörenstam byrjar kl. 11.30 á morgun, mánudaginn 11. júní og hvetjum viğ alla félagsmenn sem hafa tök á ağ koma og fylgjast meğ einum fremsta kvenkylfingi fyrr og síğar.

Nokkur atriği sem hafa ber í huga viğ ağkomu.

* Şağ eru næg bílastæği á æfingasvæği klúbbsins sem búiğ er ağ merkja sem slík.

* vinsamlegast fylgiğ öllum fyrirmælum starfsmanna sem eru á stağnum.

* Vinsamlegast fariğ ekki innfyrir şær afmarkanir sem settar hafa veriğ upp.

* Mætiğ tímanlega şví gert er ráğ fyrir töluverğum fjölda fólks og şağ mun allt taka tíma

* Búiğ er ağ koma fyrir salernum vestan megin viğ golfskálann.  Salernin inni í skála verğa lokuğ fram yfir sıningu.

 

Sjálfboğaliğar: vinsamlegast mætiğ kl. 10.00 nema um annağ hafi veriğ rætt viğ ykkur.  

 

Góğa skemmtun,

Næstu mót

Veğriğ á Nesinu

Skıjağ
Dags:23.06.2018
Klukkan: 00:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: SSA, 2 m/s

Styrktarağilar NK

ReitirPóstdreifingSecuritasEimskipForvalÍslandsbankiDHLNesskipBykoCoca ColaWorld ClassIcelandairOlísEccoRadisson

Póstlisti NK

Skráğu şig í póstlista NK til ağ fá allar nıjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins şar sem keppt er meğ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferğinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliğstæğu annarstağar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast meğ forkeppni sem er 18 holu höggleikur meğ og án forgjafar. Şeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira