Bjartur Logi međ sex fugla í röđ í ECCO mótinu í dag

Fyrsta 18 holu mót sumarsins, ECCO forkeppnin fór fram á Nesvellinum í dag.  ECCO mótiđ er innanfélagsmót og er eins og venjulega sjálfstćtt mót en um leiđ forkeppni fyrir bćđi bikarkeppni klúbbsins og Klúbbmeistarann í holukeppni. Í bikarkeppninni komast áfram 32 efstu í punktakeppni međ forgjöf og fyrir klúbbmeistarann í holukeppni komast 16 efstu áfram í höggleik án forgjafar úr mótinu í dag.

Ţađ voru tćplega 100 ţátttakendur í mótinu og urđu helstu úrslit eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

1. sćti - Bjartur Logi Finnsson, 69 högg
2. sćti - Guđmundur Örn Árnason, 72 högg
3. sćti - Skúli Friđrik Malmquist, 73 högg

Punktakeppni međ forgjöf:

1. sćti - Skúli Friđrik Malmquist, 42 punktar
2. sćti - Hallur Dan Johansen, 41 punktur
3. sćti - Hulda Bjarnadóttir, 40 punktar

Nándarverđlaun:

2./11. braut - Hörđur Runólfur Harđarson, 1,43 metra frá holu
5./14. braut - Ađalsteinn Jónsson, 3,91 metrar frá holu

Nánari úrslit má sjá á golf.is og niđurröđun fyrir holukeppnirnar verđur birt hér á síđunni og uppi á töflu eftir helgi.

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

Coca ColaEccoIcelandair CargoForvalIcelandair66°NorđurBykoOlísNesskipWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira