Bćndaglíman 2019

Bćndaglíma Nesklúbbsins 2019 verđur haldin laugardaginn 21. september.  Bćndaglíman sem er svo sannarlega mót á léttu nótunum og til gamans gert er jafnframt Lokamót hvers sumas.  Ţví eru allir félagsmenn hvattir til ţess ađ mćta og kveđja ţetta frábćra golftímabil međ stćl.

Bćndur í ár verđa eđalhjónin Fjóla Gruđrún Friđriksdóttir og Haraldur Jóhannsson sem ćttu ađ vera flestum ef ekki öllum félagsmönnum kunn og ef ske kynni ađ svo er ekki, ţá er ţetta sko vettvangurinn til ađ kynnast ţeim.

Dagskrá:

Mćting kl. 12.00

Ţá verđa bćndur búnir ađ skipta ţátttakendum í tvö liđ međ ađstođ mótsstjórnar.  Fjórir verđa saman í holli og verđur leikiđ tveggja manna (tveir í hvoru liđi) Texas-scramble holukeppni međ forgjöf.

12.30 - liđin tilkynnt og bćndur munu bjóđa upp á létta hressingu og hvetja sín liđ til dáđa.

Gengiđ er út frá ţví ađ spila 18 holur nema veđur muni gefa sérstakt tilefni til annars.  

Af gömlum siđ Nesklúbbsins mun liđiđ sem tapar bregđa sér í stutt ţjónustuhlutverk í veislunni á eftir sem ađ hefst strax og leik er lokiđ og mun ţví ţjóna sigurliđinu til borđs.

Ţátttökugjald ađeins kr. 5.000 pr. mann og er innifaliđ í verđi bćđi mótsgjald og matur

Matseđill: Eitthvađ alveg geggjađ ađ hćtti Hödda og co.

Skráning fer nú fram á golf.is og lýkur fimmtudaginn 19. september.

ATH. Skráningin mun ekki gefa rétta mynd af ráshópum ţar sem ađ liđsstjórar munu velja í liđ og er ţví eingöngu til ađ skrá kylfinga til leiks.

ALLIR og ţá meinum viđ ALLIR félagsmenn sem geta verđa ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega móti.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:26.02.2020
Klukkan: 00:00:00
Hiti: -2°C
Vindur: A, 8 m/s

Styrktarađilar NK

Coca ColaWorld ClassNesskipBykoReitir FasteignafélagOlísEimskipIcelandairÍslandsbankiForvalIcelandair CargoRadisson66°NorđurEccoSecuritas

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira