Bćndaglíman, opnun vallar og skálans í október

Nú fer hver ađ verđa síđastur til ađ bóka sig í Bćndaglímuna sem verđur haldin á laugardaginn.  Ţađ er allt ađ fyllast í mótiđ, veđurspáin er góđ ţannig ađ mótiđ verđur örugglega haldiđ.  Nánari upplýsingar á Golfbox.

Ađ Bćndaglímu lokinni mun veitingasalan loka á hefđbundnum opnunartímum.   Mario og félagar ćtla ţó ađ hafa opiđ á góđviđrisdögum fram til ca. 20. október.  

Muniđ ađ gera upp í veitingasölunni ef ţiđ eruđ ţar í skuld og ţiđ sem eigiđ inneign - ţiđ hafiđ til laugardags til ađ taka ţađ út.

Í október verđur opiđ inn á salernin í skálanum út október og eins verđur skálinn opinn fyrir félagsmenn á milli kl. 09.00 og frameftir degi ef veđur leyfir.

ATHUGIĐ: Frá og međ sunnudeginum 4. október er völlurinn EINGÖNGU opinn fyrir félagsmenn.

 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:22.10.2020
Klukkan: 21:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: A, 10 m/s

Styrktarađilar NK

Reitir FasteignafélagIcelandairCoca ColaBykoWorld ClassÍslandsbanki66°NorđurForvalRadissonNesskipIcelandair CargoEccoOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira