Bćndaglíman verđur á laugardaginn

Bćndaglíma Nesklúbbsins verđur haldin nćstkomandi laugardag.  Ţađ er flott veđurspá og hvetjum viđ alla til ađ mćta í ţetta lokamót klúbbsins ţetta áriđ.

Bćndur ţau Oddný Rósa og Stefán Örn sem allir klúbbfélagar ţekkja.

Skipt verđur í tvö liđ og verđa leiknar 18 holur, fjögurra manna texas scramble fyrirkomulag. 

Ađ móti loknu ćtla svo Höddi og Mario ćtla ađ bjóđa upp á Mexikóskt hlađborđ og mun tapliđiđ ađ sjálfsögđu sjá um ađ ţjónusta sigurliđiđ eins og lög gera ráđ fyrir.

Mćtum öll međ góđa skapiđ ţví ţetta verđur allt á léttu nótunum og verđur einfaldlega bara gaman - skráning og nánari upplýsingar á golf.is.  ATH: skráningu lýkur á morgun kl. 13.00 og verđur ekki hćgt ađ taka viđ skráningu eftir ţađ.

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:03.06.2020
Klukkan: 01:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

World ClassBykoCoca ColaRadissonNesskipReitir FasteignafélagForvalEimskipIcelandairIcelandair CargoEccoÍslandsbanki66°NorđurOlísSecuritas

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira