Bćndaglíman verđur á laugardaginn

Eins og allir muna ađ ţá ţurfti ađ fresta Bćndaglímunni síđusta laugardag vegna veđurs.  Nú ćtlum viđ ađ reyna aftur og verđur Bćndaglíma Nesklúbbsins 2020 haldin laugardaginn 3. október.  Bćndaglíman sem er svo sannarlega mót á léttu nótunum og til gamans gert, er jafnframt lokamót hvers sumars.  Ţví eru félagsmenn hvattir til ţess ađ mćta og kveđja ţetta merkilega en um leiđ frábćra golftímabil međ stćl.

Bćndur í ár verđa eđalhjónin Fjóla Guđrún Friđriksdóttir og Haraldur Jóhannsson sem ćttu ađ vera flestum, ef ekki öllum félagsmönnum kunn.  Ţau eru ekki ţekkt fyrir ađ gefa neitt eftir og verđur ţví án efa barist fram á síđustu holu - ţetta verđur bara gaman.

Skráning og allar nánari upplýsingar á Golfbox eđa međ ţví ađ smella hér 

ATH: Öllum skráningum fyrir mótiđ síđasta laugardag ţurfti ađ eyđa út ţannig ađ ţeir félagsmenn sem voru skráđir í ţađ mót ţurfa ađ skrá sig aftur

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:22.10.2020
Klukkan: 22:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: A, 10 m/s

Styrktarađilar NK

RadissonForval66°NorđurWorld ClassIcelandairCoca ColaIcelandair CargoOlísNesskipReitir FasteignafélagÍslandsbankiBykoEcco

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira