Bćndaglímu var haldin - takk fyrir sumariđ

1620_Bćndó.jpg

Bćndaglíman var haldin í dag ţrátt fyrir óvissuástand og ţá ađ sjálfsögđu í takti viđ sóttvarnatakmarkanir eins og klúbburinn hefur reynt ađ gera í allt sumar.  

Mótiđ fór fram í fínu veđri, örlítiđ napurt en allar ađstćđur í raun eins og best verđur á kosiđ svona miđađ viđ október mánuđ á Íslandi og útsýniđ var geggjađ.   Skipt var í tvö liđ og bćndur voru hjónin Fjóla Guđrún, formađur kvennanefndar og Haraldur Jóhannsson.  Ţađ var fullt í mótiđ og ţátttakendur skemmtu sér vel - ţetta var kalt en gaman og úrslitin skipta engu máli.

Í ljósi vćntanlegra samkonutakmarkana munum viđ nú loka golfskálanum alveg nćstu daga.  Opiđ verđur á salerni frá kl. 09.00 og frameftir degi.

Takk fyrir merkilegt en gott golfsumar.  Gleymum ekki ađ ţann 3. maí síđastliđinn var ekki vitađ hvort leika mćtti golf ţetta sumar á Íslandi sökum Covid.  Ţetta hefur tekist međ allskyns útfćrslum og hefur veriđ reynt ađ framfylgja umfram allt öllum sóttvarnarreglum eins og viđ best gátum.

Allar upplýsingar um framhaldiđ á bćđi vellinum, skálanum og inniađstöđunni munu birtast hér á heimasíđunni á nćstu dögum.

 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:22.10.2020
Klukkan: 21:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: A, 10 m/s

Styrktarađilar NK

ÍslandsbankiEccoReitir FasteignafélagOlísIcelandair CargoNesskipCoca ColaRadisson66°NorđurWorld ClassIcelandairForvalByko

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira