Breytingar á uppsetningu vallarins - sýnum ábyrgđ

1576_Covid golfholur 1.jpg

Kćru félagsmenn,

Í ljósi allra frétta frá embćtti sóttvarnalćknis undanfariđ finnst okkur nú tilefni til ţess ađ sýna ábyrgđ. Viđ ćtlum ţví ađ breyta örlítiđ uppsetningu vallarins í dag sem mun ná til nćstu daga.  Viđ viljum ađ sjálfsögđu öll geta haldiđ áfram ađ njóta alls hins besta á vellinum okkar og í klúbbhúsinu.  Svo ţađ gangi upp áfallalaust ţurfum viđ sameiginlega ađ huga ađ öllum sóttvörnum á svćđinu og ţví verđa:

* Holubotnarnir hćkkađir aftur eins og var fyrr í vor
* Allar hrífur fjarlćgđar úr glompum
* Sóttvarnarbrúsar verđa settir upp á öllum teigum um helgina

Allt annađ verđur óbreytt og munum bara öll ađ fara varlega og njótum sumarsins

Stađarreglum verđur breytt í samrćmi viđ ofangreint.

Stjórnin

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:12.08.2020
Klukkan: 15:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: SV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

Icelandair CargoForvalCoca ColaEccoRadissonWorld ClassÍslandsbankiIcelandairNesskipOlís66°NorđurReitir FasteignafélagByko

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira