Byko mótiđ á laugardaginn - skráning í gangi

Laugardaginn 11. maí fer fram BYKO vormótiđ - mótiđ er innanfélagsmót og er mót sumarsins sem telur til forgjafar.  Keppnin er 9 holu punktakeppni ţar sem ađ veitt verđa verđlaun fyrir fyrstu fimm sćtin ásamt verđlaunum fyrir besta brúttóskor og nándarverđlaunum.

Hámarksforgjöf gefin er Karlar: 24 og Konur: 28

Verđlaun:

Besta skor: 25 ţúsund króna gjafabréf í BYKO

Punktakeppni:
1. sćti - 25.000 gjafabréf í BYKO 
2. sćti - 20.000 gjafabréf í BYKO 
3. sćti - 15.000 gjafabréf í BYKO 
4. sćti - 10.000 gjafabréf í BYKO 
5. sćti -  5.000 gjafabréf í BYKO

Nándarverđlaun á par 3 holum.
 
2./11. hola - 5.000 gjafabréf í BYKO 
5./14. hola - 5.000 gjafabréf í BYKO

Rástímar frá kl. 8.00 - 12.00.  Rástímum verđur fjölgađ miđađ viđ ţátttöku.

Skráning er hafin á golf.is og lýkur föstudaginn 10. maí kl. 18.

Ţátttökugjald kr. 2.000.-

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:19.08.2019
Klukkan: 21:00:00
Hiti: 13°C
Vindur: SSA, 3 m/s

Styrktarađilar NK

NesskipReitirÍslandsbankiWorld ClassForvalEccoBykoCoca ColaRadissonEimskipIcelandairIcelandair Cargo66°NorđurOlísSecuritas

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira