Byko mótiđ - úrslit

Byko vormótiđ fór fram á laugardaginn viđ fremur kuldalegar ađstćđur.  Mótiđ sem var fyrsta mót sumarsins sem telur til forgjafar var 9 holu punktamót og voru veitt verđlaun fyrir 5 efstu sćtin í punktakeppni, nándarverđlaun á par 3 brautum og ţá voru einnig veitt verđlaun fyrir besta skor í höggleik.  Úrslit í mótinu urđu eftirfarandi:

Punktakeppni:

1. sćti: Halldóra Emilsdóttir, 23 punktar
2. sćti: Grímheiđur Jóhannsdóttir, 21 punktur
3. sćti: Steinn Baugur Gunnarsson, 19 punktar
4. sćti: Anna Fjeldsted, 19 punktar
5. sćti: Arnaldur Indriđason, 19 punktar

Besta skor í höggleik:

Steinn Baugur Gunnarsson, 35 högg

Nándarverđlaun:

2. braut: Baldur Ţór Gunnarsson, 4,51m frá holu
5. braut: Gísli Birgisson, 5,50m frá holu

Vinningshafar mega nálgast verđlaun á skrifstofu klúbbsins

Frekari úrslit má svo sjá á golf.is

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:03.06.2020
Klukkan: 00:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 4 m/s

Styrktarađilar NK

EimskipÍslandsbankiEccoForval66°NorđurWorld ClassIcelandair CargoCoca ColaBykoNesskipReitir FasteignafélagIcelandairRadissonOlísSecuritas

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira