Draumahöggiđ 2019 á Nesvellinum

Á laugardaginn fer fram stórskemmtilegur viđburđur á Nesvellinum.  Draumahöggiđ á Nesvellinum 2019 er keppni sem Nesklúbburinn hefur búiđ til í samstarfi viđ Einherjaklúbbinn og GSÍ ásamt styrktarađilum sem eru VÖRĐUR tryggingafélagi og bílaumbođiđ ASKJA. 

Allir ţeir kylfingar sem skráđir eru međlimir í íslenskum golfklúbbi, fóru holu í höggi á árinu 2019 innan ákveđins tímabils og hafa skráđ afrekiđ hjá Einherjaklúbbnum hafa ţátttökurétt.

Laugardaginn 7. september 2019 kl. 10.00 verđur háđ keppni á fyrir alla ţá sem uppfyllt hafa ofangreind skilyrđi og hafa skráđ sig til leiks.  Allir fá eitt högg á 2. braut og sá keppandi sem er nćstur holunni fćr flugferđ fyrir tvo til Evrópu.  Ef einhver fer holu í höggi keyrir viđkomandi burt í nýrri Mercedes Benz bifreiđ sem hann hefur ţar međ unniđ sér til eignar. 

Nú ţegar hafa rúmlega 40 keppendur skráđ sig til leiks sem ţýđir einfaldlega frábćr skemmtun.  

Viđ hvetjum alla félagsmenn til ađ mćta og horfa á en viđburđurinn byrjar tímanlega kl. 10.00. 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:15.07.2020
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: SA, 4 m/s

Styrktarađilar NK

OlísCoca ColaIcelandair Cargo66°NorđurEccoIcelandairÍslandsbankiNesskipReitir FasteignafélagBykoRadissonForvalWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira