Draumahöggiđ verđur á laugardaginn

1758_Draumaho?ggiđ (002).jpg

Kćru félagsmenn,

Hinn árlegi viđburđur DRAUMAHÖGGIĐ fer fram á Nesvellinum á laugardaginn.  Draumahöggiđ felst í ţví ađ allir kylfingar skráđir í GSÍ og hafa fariđ holu í höggi á ákveđnu tímabili, hafa tilkynnt ţađ hjá Einherjaklúbbnum, fá einn möguleika í viđbót til ađ gera gott betra.  Ţeir fá eitt högg á braut nr. 2 á Nesvellinum (sjá nánar um mótiđ á Golfbox).  Viđburđurinn fer fram nćstkomandi laugardag - ţann 5. september.  Mótiđ er haldiđ í samstarfi viđ Einherjaklúbbinn, GSÍ og styrktarađila.

Völlurinn okkar verđur ţví lokađur fyrir rástíma á laugardagsmorgunn og til kl. 12.00 í versta falli.  Viđburđurinn er stórskemmtilegur til áhorfs og hvetjum viđ alla til ađ mćta en ađ sama skapi ađ gćta ađ sjálfsögđu ađ útgefnum fjarlćgđartakmörkunum sóttvarnaryfirvalda.

Fyrir félagsmenn - ef allt gengur upp samkvćmt plani verđur viđburđurinn eflaust búinn fyrr og ţá geta ţeir félagsmenn bara fariđ ţeir út sem vilja eftir gömlu góđu boltarennunni - ţađ er allra val.  Annars er hćgt ađ bóka rástíma á Golfbox frá kl. 12.00.

Takk fyrir skilninginn,
Mótanefnd

 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:27.09.2021
Klukkan: 15:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: N, 10 m/s

Styrktarađilar NK

World ClassIcelandair CargoOlís66°NorđurIcelandairBykoEccoStefnirNesskipSpa of IcelandCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira