Draumahringurinn - úrslit

Ţađ komust fćrri ađ en vildu í innanfélagsmótiđ á laugardaginn ţar sem leiknar voru 18 holur í punktakeppni.  Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin ásamt nándarverđlaunum á par 3 brautum.  Mótiđ var einnig lokamótiđ í Draumahringnum og voru í mótslok einnig veitt verđlaun fyrir sigurvegara ţar í hverjum flokki.   Helstu úrslit í mótinu á laugardaginn voru eftirfarandi:

Punktakeppni:

1. sćti: Ásgeir Bjarnason - 43 punktar
2. sćti: Ţorsteinn Stefánsson - 43 punktar
3. sćti: Örn Baldursson - 41 punktur

Nándarverđlaun:

2. braut: Kristján Björn Haraldsson, 1,21 metra frá holu
5. braut: Haukur Óskarsson, 2,61 metra frá holu

Nánari úrslit á golf.is

Úrslit í Draumahringnum urđu eftirfarandi:

Forgjafarflokkur I: Nökkvi Gunnarsson, 55 högg
Forgjafarflokkur II: Lárus Gunnarsson, 61 högg
Forgjafarflokkur III: Magnús Máni Kjćrnested, 65 högg
Forgjfarflokkur IV: Heiđar Steinn Gíslason, 73 högg
Forgjfarflokkur V: Haukur Geirmundsson, 82 högg

Nánari úrslit í Draumahringnum má sjá á heimasíđu klúbbsins undir "mótaskrá/Draumahringurinn"

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Rigning
Dags:15.07.2020
Klukkan: 12:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: SA, 3 m/s

Styrktarađilar NK

EccoBykoWorld ClassOlís66°NorđurIcelandair CargoCoca ColaRadissonReitir FasteignafélagÍslandsbankiIcelandairForvalNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira