ECCO mótinu frestađ til mánudags

Vegna ofsaveđursins sem Veđurstofan gerir ráđ fyrir ađ gangi yfir landiđ á laugardaginn hefur ECCO mótinu veriđ frestađ til mánudagsins 21. maí.  Sá dagur er nú annar í hvítasunnu og ţví frídagur og veđurspáin hin vćnlegasta.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ láta rástímana standa, ţ.e. ţeir sem voru búnir ađ skrá sig í mótiđ á laugardaginn halda sínum rástímum á mánudaginn. Forföll skulu tilkynnast á nkgolf@nkgolf.is eđa í síma 561-1930.

Opiđ verđur fyrir rástímaskráningu í mótiđ til kl. 16.00 á sunnudaginn

Mótanefnd  

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

EimskipÍslandsbankiWorld ClassIcelandairRadissonPóstdreifingOlísReitirBykoDHLSecuritasEccoForvalNesskipCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira