Risið verður lokað allavegana fram yfir páska af áðurnefndum ástæðum. Þeir félagsmenn sem eiga golfsett í geymslu þar og vilja nálgast það fyrir páska verða að sækja það á milli kl. 16.00 og 18.00 á morgun, þriðjudag eða á sama tíma á miðvikudaginn.
Ef þú vilt sækja golfsett í Risinu fyrir páska
Veðrið á Nesinu
Léttskýjað
Dags:13.04.2021
Klukkan: 06:00:00
Hiti: 1°C
Vindur: SA, 2 m/s
Getraunanúmer NK