Einnarkylfukeppni NK-kvenna

Ţriđjudaginn 8. júní verđur Einnarkylfukeppni NK kvenna haldin ţar sem leiknar verđa 9 holur međ einni kylfu og pútter. Stórskemmtilegt mót fyrir allar konur sem eru međlimir í Nesklúbbnum ţar sem dagskráin er eftirfarandi: 

Mćting er kl.17:00  

Rćst verđur út  á öllum teigum kl.17:30 og spilađar 9 holur.

Skráning hefst miđvikudaginn 2. júní kl. 10.00 og lýkur á miđnćtti mánudaginn 7. júní.  Skráning fer fram á Golfbox og ţar er einnig hćgt ađ greiđa ţátttökugjald og hvetjum viđ sem flestar ađ gera ţađ.  Einnig er hćgt er ađ hringja út í golfskála í síma: 561-1930 til ađ skrá sig.  Athugiđ, viđ verđum ađ setja hámarksfjölda í mótiđ og verđa 66 konur í mótinu ađ hámarki - fyrstar koma, fyrstar fá.

Ađ móti loknu verđur verđlunafhending og kvöldverđur í golfskálanum.

Verđlaun eru fyrir 1. - 3. sćti í punktakeppni, nándarverđlaun á báđum par 3 brautum og lengsta upphafshögg á fyrstu braut.

Ţátttökugjald í mót, gleđi  & kvöldverđ er kr. 4.500.-

Hlökkum til ađ sjá ykkur,
Bryndís, Elsa og Fjóla

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

OlísForval66°NorđurIcelandairBykoIcelandair CargoNesskipEccoWorld ClassCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira