Einvígiđ á Nesinu 2021 - ţátttakendur og upplýsingar

1732_Stefnir_logo_1024.jpg

Árlegt góđgerđarmót Nesklúbbsins, Einvígiđ á Nesinu, verđur nú haldiđ í 25. skipti og ţví um stórafmćli hjá ţessu sögufrćga móti ađ rćđa. Mótiđ verđur eins og áđur haldiđ á frídegi Verslunarmanna, nú mánudaginn 2. ágúst.  Venju samkvćmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins fyrr og síđar bođiđ til leiks og munu ţau í ár leika í ţágu BUGL.   BUGL er deild innan Landspítala Íslands og veitir börnum og unglingum međ geđ- og ţroskaraskanir margvíslega ţjónustu.  Ţar er tekiđ á móti börnum upp ađ 18 ára aldri og ţeim veitt sérhćfđ ţverfagleg ţjónusta sem tekur miđ af ţörfum barna og fjölskyldna ţeirra.

Ţađ er sjóđstýringarfélagiđ STEFNIR sem er styrktarađili Einvígisins á Nesinu í ár og mun í mótslok afhenda BUGL ávísun upp á eina milljón króna.

Einvígiđ hefst stundvíslega kl. 13.00 og verđur fyrirkomulagiđ í Einvíginu ţannig ađ fyrstu tvćr holurnar í einvíginu verđa leiknar međ ţví sniđi ađ sá fellur úr leik á fyrstu braut sem er fjćrst holu eftir ţrjú högg og tvö högg á braut nr. 2.  Eftir ţađ verđur fariđ í hiđ hefđbundna "shoot-out" fyrir ţá sem eru međ hćsta skor á viđkomandi braut.  Međ ţessum breytingum tekur einvígiđ mun styttri tíma.

Áhorfendur eru leyfđir á Einvíginu í ár og verđur ţess vel og vandlega gćtt af sjálfbođaliđum ađ allir passi upp á eins metra regluna.

Ţátttakendur í Einvíginu á Nesinu 2021

Andri Ţór Björnsson
Axel Bóasson
Birgir Leifur Hafţórsson
Bjarni Ţór Lúđvíksson
Björgvin Sigurbergsson
Björgvin Ţorsteinsson
Guđmundur Ágúst Kristjánsson
Haraldur Franklín Magnús
Jóhanna Lea Lúđvíksdóttir
Karlotta Einarsdóttir
Ragnhildur Kristinsdóttir

Sigurvegarar frá upphafi:

1997      Björgvin Ţorsteinsson
1998      Ólöf María Jónsdóttir
1999      Vilhjálmur Ingibergsson
2000      Kristinn Árnason
2001      Björgvin Sigurbergsson
2002      Ólafur Már Sigurđsson
2003      Ragnhildur Sigurđardóttir
2004      Magnús Lárusson
2005      Magnús Lárusson
2006      Magnús Lárusson
2007      Sigurpáll Geir Sveinsson
2008      Heiđar Davíđ Bragason
2009      Björgvin Sigurbergsson
2010      Birgir Leifur Hafţórsson
2011      Nökkvi Gunnarsson
2012      Ţórđur Rafn Gissurarson
2013      Birgir Leifur Hafţórsson
2014      Kristján Ţór Einarsson
2015       Aron Snćr Júlíusson
2016       Oddur Óli Jónasson
2017       Kristján Ţór Einarsson
2018       Ragnhildur Sigurđardóttir
2019       Guđmundur Ágúst Kristjánsson
2020       Haraldur Franklín Magnús

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:27.09.2021
Klukkan: 14:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: N, 10 m/s

Styrktarađilar NK

OlísWorld Class66°NorđurSpa of IcelandIcelandair CargoStefnirBykoCoca ColaIcelandairNesskipEcco

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira