Einvígiđ á Nesinu 2021 verđur á mánudaginn

1729_rsz_1stefnir_logo_1024 rezize.jpg

Árlegt góđgerđarmót Nesklúbbsins, Einvígiđ á Nesinu (shoot-out), verđur haldiđ í 25. skipti á Nesvellinum, mánudaginn 2. ágúst nćstkomandi.  Venju samkvćmt er hluta af bestu kylfingum landsins fyrr og síđar bođiđ til leiks.  Međal ţátttakenda í ár verđur gođsögnin Björgvin Ţorsteinsson, margfaldur Íslandsmeistari í golfi og sá kylfingur sem oftast hefur fariđ holu í höggi af íslenskum kylfingum.  Á ţessu stóra afmćlisári Einvígisins er ţađ bćđi heiđur og ánćgja ađ fá Björgvin til leiks en svo skemmtilega vill til ađ hann var einmitt sigurvegari fyrsta Einvígisins sem haldiđ var áriđ 1997.

Einvígiđ í ár verđur  leikiđ í ţágu BUGL.  BUGL er deild innan Landspítala Íslands og veitir börnum og unglingum međ geđ- og ţroskaraskanir margvíslega ţjónustu.  Ţar er tekiđ á móti börnum upp ađ 18 ára aldri og ţeim veitt sérhćfđ ţverfagleg ţjónustua sem tekur miđ af ţörfum barna og fjölskyldna ţeirra.

Ţađ er sjóđstýringarfélagiđ STEFNIR sem er styrktarađili Einvígisins á Nesinu í ár og mun í mótslok afhenda BUGL ávísun upp á eina milljón króna.

Einvígiđ verđur međ sama sniđi og síđastliđiđ ár.  Leikar hefjast hefst klukkan 13.00 og dettur eins og áđur einn kylfingur út á hverri holu, ţar til tveir berjast ađ lokum um sigurinn á 9. braut.  Sjónvarpsstöđ Símans mun taka mótiđ upp og sjónvarpa ţví síđar í sömu viku og verđur Logi Bergmann á sínum stađ eins og öll árin.

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:27.09.2021
Klukkan: 14:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: N, 10 m/s

Styrktarađilar NK

NesskipSpa of IcelandWorld ClassStefnirOlísIcelandair Cargo66°NorđurIcelandairCoca ColaBykoEcco

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira