Eitt sćti laust á Kvennanáskeiđ sem byrjar í kvöld

Vegna forfalla á síđustu stundu er eitt pláss laust á kvennanámskeiđ sem byrjar í kvöld.

 

Ćfingar kvenna  

Á ţriđjudögum kl. 17 til 18. 

Mismunandi viđfangsefni í hverjum tíma. Fariđ verđur yfir brautarhögg, teighögg, höggin í kringum flatirnar, púttin,  og sandhöggin. 

Samtals 10 skipti í sumar. Fyrsti tími 7. maí og svo vikulega til 16. júlí ađ undanskyldum 2. júlí ţegar Meistaramót klúbbsins er í gangi. 

Verđ 47.500.-

Innifaliđ er kennslan, ćfingaboltar og golfkennslubókin GćđaGolf.

Skráning á nokkvi@nkgolf.is eđa 893-4022

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:19.08.2019
Klukkan: 22:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: SA, 3 m/s

Styrktarađilar NK

ForvalOlísÍslandsbankiIcelandairNesskipRadissonWorld ClassEccoBykoReitirEimskipSecuritasIcelandair CargoCoca Cola66°Norđur

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira