Firmakeppnin framundan - ţađ vantar stuđning

Laugardaginn 31. ágúst fer hin stórskemmtilega Firmakeppni Nesklúbbsins fram á Nesvellinum. 

Firmakeppnin er árlegt mót sem er haldiđ á vegum Nesklúbbsins og er ákaflega mikilvćgur hlekkur í fjáröflun klúbbsins. 

Leiknar verđa 18 holur eftir Greensome fyrirkomulagi ţar sem tveir leika saman í liđi og verđur rćst út af öllum teigum samtímis kl. 09.00

Hefđinni samkvćmt verđur hangikjöt og uppstúf međ öllu tilheyrandi ađ leik loknum og svo verđlaunaafhending ţar sem m.a. verđa ferđavinningar í efstu 3 sćtin ásamt heilum hellingi af aukavinningum. 

Verđ pr. fyrirtćki kr. 49.000

Skráning hafin á nkgolf@nkgolf.is eđa í síma 860-1358

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:25.02.2020
Klukkan: 21:00:00
Hiti: -3°C
Vindur: ANA, 3 m/s

Styrktarađilar NK

Coca ColaEccoReitir FasteignafélagIcelandairEimskipBykoIcelandair CargoForvalWorld ClassÍslandsbanki66°NorđurSecuritasRadissonNesskipOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira