Ćfingaferđ unglinga í vor

IMG_1838.jpg
IMG_1826.jpg IMG_1827.jpg IMG_1828.jpg IMG_1829.jpg IMG_1836.jpg

Til stendur ađ fara međ unglinga Nesklúbbsins í ćfingaferđ til Spánar í vor.  Ekki hefur endanlega veriđ ákveđiđ hvert fariđ en ţađ verđur gert von bráđar.

Fjáröflun:

Sala á húfum: Undanfariđ hafa nokkrar mćđur ţeirra unglinga sem hafa skráđ sig í ferđina hist nokkur kvöld í klúbbhúsinu međ saumavélarnar sínar, saumađ og skemmt sér konunglega í leiđinni.  Húfurnar eru úr flísefni og merktar međ merki klúbbsins (sjá mynd).  Ţćr eru til í tveimur litum, hvítu og svörtu og í ţremur stćrđum.

Allar nánari upplýsingar má nálgast međ ţví ađ senda tölvupóst á póstfangiđ nkfjaroflun@hotmail.com eđa í síma: 864-9125 (Áslaug).

Fyrir jólin hefst svo sala á kertum og má nálgast frekari upplýsingar um ţađ hér á síđunni fljótlega.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:03.06.2020
Klukkan: 01:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

OlísRadissonSecuritasÍslandsbankiEccoBykoEimskip66°NorđurNesskipWorld ClassCoca ColaForvalIcelandairIcelandair CargoReitir Fasteignafélag

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira