Félagsskírteini 2019

Félagsskírteinin fyrir áriđ 2019 verđa borin í hús vikuna 29. apríl - 3. maí.  Nauđsynlegt er ađ pokamerkiđ sé á golfpokanum hverju sinni.  Einnig er rétt ađ minna á ađ félagsskírteiniđ sem afhent voru 2018 gilda einnig fyrir áriđ 2019 og ţarf ţví ađ passa vel upp á ţau.

Hafi félagsmenn skipt um heimilisfang á liđnu ári eru ţeir vinsamlegast beđnir um ađ senda nýtt heimilisfang á netfangiđ nkgolf@nkgolf.is

Gert er nú ráđ fyrir ţví ađ ţeir sem ekki hafa greitt félagsgjöld sín hafi ekki í hyggju ađ vera lengur í Nesklúbbnum og verđa ţeir teknir af félagaskrá og nýjum félögum hleypt ađ.

 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:23.07.2019
Klukkan: 08:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: N, 2 m/s

Styrktarađilar NK

66°NorđurEccoIcelandair CargoCoca ColaÍslandsbankiRadissonWorld ClassNesskipForvalReitirSecuritasBykoIcelandairOlísEimskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira