Hreinsunardagurinn í dag

Hinn árlegi hreinsunardagur Nesklúbbsins fór fram í dag og mćttu rúmlega 80 félagsmenn og tóku til hendinni viđ hin ýmsu störf.  Í hádeginu var svo hiđ árlega pylsupartý á pallinum í blíđskaparveđri og greinilegt ađ fólk hafđi gaman af ţví ađ hittast loksins aftur eftir veturinn.

Nesklúbburinn er afar ţakklátur og stoltur af ţví ómetanlega og magnađa starfi sem allir ţeir sem mćttu inntu af hendi og verđur ţađ seint fullţakkađ.

Eftir hádegiđ var slegiđ upp 9 holu texas-scramble móti ţar sem rúmlega 50 ţátttakendur voru skráđir.  Úrslit í mótinu urđu eftirfarandi:

1. sćti: Arngrímur Benjamínsson og Sćvar Egilsson - 31 högg nettó
2. sćti: Bjargey Ađalsteinsdóttir og Ţorsteinn Guđjónsson - 31 högg nettó
3. sćti: Baldur Ţór Gunnarsson og Ađalsteinn Jónsson - 32 högg nettó

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

ForvalOlísIcelandairWorld ClassSecuritasEimskipPóstdreifingDHLEccoNesskipRadissonReitirÍslandsbankiBykoCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira