Frábćr hreinsunardagur ađ baki

1655_hreinsunardagur 21.jpg

Hreinsunardagurinn var haldinn í gćr og vill stjórn klúbbsins fá ađ nota tćkifćriđ og ţakka öllum sem mćttu kćrlega fyrir ađstođina.  Rúmlega hundrađ félagsmenn mćttu í hreinsunina sjálfa og yfir 70 tóku ţátt í mótinu sem haldiđ var í kjölfariđ.

Eins og glöggir félagsmenn sem lagt hafa leiđ sína út á völl hafa eflaust tekiđ eftir, var eitt af verkefnum dagsins ađ mála skálann.  Ótrúlega mikiđ náđist ađ klára en ţó er töluvert eftir ennţá.  Ţar sem veđurspáin er góđ í vikunni er stefnan ađ hafa ţrjá stutta vinnudaga á milli kl. 17.00 og 19.00, ţriđjudag, miđvikudag og fimmtudag.  ATH. ţađ verđa menn á stađnum frá kl. 15.00 ţannig ađ hćgt er ađ mćta fyrr ef ţađ hentar. 

Viđ óskum ţví eftir sjálfbođaliđum í ađ hjálpa okkur ađ klára verkiđ og eru ţeir sem treysta sér til og hafa tíma beđnir um ađ senda tölvupóst á netfangiđ nkgolf@nkgolf.is međ nafni, símanúmeri og segja til um hvađa dag ţeir hafa tök á ađ mćta.  Viđ sjáum svo um ađ rađa fólki niđur eftir ţörfum og látum viđkomandi vita.

Takk enn og aftur fyrir frábćran dag, sumariđ byrjar svo sannarlega vel

Stjórnin

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:17.05.2021
Klukkan: 15:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VNV, 4 m/s

Styrktarađilar NK

BykoWorld ClassIcelandairOlísEccoÍslandsbankiCoca ColaNesskip66°NorđurForvalIcelandair CargoReitir FasteignafélagRadisson

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira