Frábćrri sýningu Anniku Sörenstam á Nesvellinum lokiđ

1199_untitled shoot-4692.jpg
1199_untitled shoot-4693.jpg 1199_untitled shoot-4724.jpg 1199_untitled shoot-7651.jpg

Mikill viđbúnađur var ţegar ađ Annika Sörenstam, einn sigursćlasti kvenkylfingur sögunnar hélt golfsýningu á Nesvellinum í gćr.  Búiđ var ađ setja upp áhorfendastúku fyrir á ţriđja hundrađ áhorfendur, afmarka stóran hluta vallarins og allt ćfingasvćđiđ var nýtt undir bílastćđi svo eitthvađ sé nefnt.  Áćtlađ er ađ um 400 gestir hafi komiđ og fylgst međ ţessum sögufrćga kylfingi og höfđu allir greinilega mikinn áhuga á ţví ađ heyra og sjá hvađ hún hafđi fram ađ fćra.

Ađ taka ađ sér slíkan viđburđ útheimtir gríđarlegan undirbúning og mikla sjálfbođavinnu.  Ţađ var ţví einstök ánćgja ţeirra sem ađ viđburđinum stóđu ađ sjá hversu viljugir og ósérhlífnir félagsmenn Nesklúbbsins voru.  Ţess má geta ađ Annika sjálf og forseti Golfsambands Íslands tóku ţađ sérstaklega fram ásamt fjölda annarra ađ einstaklega vel hafi veriđ stađiđ ađ viđburđinum, bćđi hvađ varđar umgjörđ og fjölda sjálfbođaliđa.  

Öll ţiđ sem ađ ţessu komu hafiđ okkar bestu ţakkir, ţiđ eigiđ heiđur skiliđ.  Ţetta var til mikillar fyrirmyndar og sýnir svo óumdeilt sé ađ Nesklúbburinn geti međ góđu móti haldiđ svona stórviđburđ sem er sennilega einn af ţeim stćrri í íslenskri golfsögu.

Kveđja,
Stjórn Nesklúbbsins

 

Myndirnar sem fylgja ţessari frétt eru teknar af Guđmundi Kr. Jóhannessyni.  Fleiri frábćrar myndir sem hann tók má sjá á síđunni naermynd.is. 

Einnig tók Friđţjófur Helgason stórkostlegar myndir á dróna og verđur öllum myndunum komiđ betur á framfćri von bráđar.  Bćđi Guđmundur og Friđţjófur eru félagsmenn í Nesklúbbnum og hljóta bestu ţakkir fyrir ađ fćra okkur stórbrotnar minningar frá heimsókn Anniku Sörenstam á Nesvöllinn.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

ReitirEimskipNesskipDHLSecuritasEccoRadissonBykoPóstdreifingForvalWorld ClassCoca ColaÍslandsbankiIcelandairOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira