Fréttapunktar

Völlurinn: Vegna veđurađstćđna hefur völlurinn nú veriđ settur í vetrarbúning sem ţýđir ađ ekki er lengur leikiđ inn á sumarflatir og ţađ ţví međ öllu óheimilt undantekningalaust.  Ţá hefur ćfingasvćđinu veriđ lokađ allavegana tímabundiđ.

Risiđ: Inniađstađa Nesklúbbsins á 3. hćđinni á Eiđistorgi hefur veriđ opnuđ á milli kl. 13.00 - 18.00 alla virka daga.  Í nóvember verđur opnunartíminn lengdur og ţađ tilkynnt nánar á heimasíđu klúbbsins.  ATH. hćgt er ađ bóka golfherminn utan reglubundins opnunartíma í samráđi viđ starfsmann.  Allar nánari upplýsingar um inniađstöđuna og bókanir í golfherminn má nálgast í símanúmer: 561-1910.

Ađalfundur:  Ađalfundur Nesklúbbsins verđur haldinn í síđustu vikuna í nóvember.  Nánari tímasetning og upplýsingar um kjörnefnd o.fl. verđur birt á heimasíđu klúbbsins í nćstu viku.  Sjálfsagt er ađ minnast á ađ lögum félagsins samkvćmt ţurfa frambođ til stjórnar ađ berast kjörnefnd fundarins eigi síđar en tveimur vikum fyrir ađalfund.

Nýtt forgjafarkerfi: Golfsamband hefur nú gefiđ út og birt nokkuđ ítarlegar upplýsingar um nýju forgjafarreglurnar sem sem mun taka gildi frá 1. mars á nćsta ári.  Ţađ eru allir hvattir til ţess ađ kynna sér ţessar nýju reglur og má nálgast slóđ inn á frétt Golfsambandsins á nkgolf.is

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:23.01.2020
Klukkan: 14:00:00
Hiti: 1°C
Vindur: VSV, 17 m/s

Styrktarađilar NK

RadissonIcelandair Cargo66°NorđurEimskipIcelandairÍslandsbankiBykoCoca ColaWorld ClassForvalEccoNesskipReitir FasteignafélagSecuritasOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira