Fyrir keppendur í BYKO mótinu

BYKO mótiđ verđur haldiđ á morgun.  Viđ aftur ađ keyra mótiđ í gengum GOLFBOX og er mikilvćgt ađ keppendur hafi eftirfarandi til hliđsjónar.

1.  Rástímar hafa veriđ birtir á Golfbox

2. Skráning á skori.  Nú hafa allir ţátttakendur fengiđ tölvupóst og SMS međ slóđ ("link").  Ţegar ţiđ byrjiđ ađ spila í mótinu takiđ ţiđ símann međ ykkur og skráiđ skoriđ í mótinu í símann í gegnum ţennan link.  Ath. nóg er ađ einn í hverju holli taki ţađ ađ sér en ađ sjálfsögđu geta allir gert ţađ.  

3. Af gefinni reynslu munum viđ biđja ykkur um ađ fyllal út skorkort líka.  Skoriđ í símanum mun telja en viđ tökum ţetta öryggisatriđi ef eitthvađ skyldi klikka.

4. Á međan ađ mótinu stendur mun Live skor varpast á sjónvarpsskjáinn í skálanum og eins geta keppendur fylgst međ stöđunni í mótinu í símanum.

Viđ biđjum ykkur ađ taka ţátt í ţessu međ okkur á međan ađ viđ erum ađ lćra á kerfiđ.  Ţađ mun gera allt mótahald bćđi auđveldara og flottara í framtíđinni.

Mótanefnd

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:03.06.2020
Klukkan: 01:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

Coca ColaNesskipSecuritasEcco66°NorđurIcelandair CargoBykoOlísÍslandsbankiRadissonEimskipReitir FasteignafélagIcelandairForvalWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira