Fyrsta kvennamótiđ á morgun

Fyrsta ţriđjudagsmótiđ fyrir NKkonur verđur á morgun, ţriđjudaginn 14. maí. 

Fyrirkomulagiđ er ţađ sama og venjulega, bara mćta og skrá sig í kassann góđa í veitingasölunni áđur en leikur hefst og greiđa í hann 1.000kr. (međ seđlum).  Svo bara muna ađ skila kortinu sínu undirrituđu í kassann aftur ađ hring loknum.

Viđ ćtlum ađeins ađ krydda fyrirkomulag verđlauna og gefa verđlaun fyrir 1., 4. og 8. sćtiđ fyrir 9 og 18 holur. Ţetta er punktakeppni

Vonumst til ađ sjá sem flestar á morgun,

Kvennanefnd

 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:23.07.2019
Klukkan: 08:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: N, 2 m/s

Styrktarađilar NK

World ClassNesskipÍslandsbanki66°NorđurEccoCoca ColaBykoOlísSecuritasIcelandairForvalIcelandair CargoEimskipReitirRadisson

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira