Fyrsta ţriđjudagsmót NK kvenna á morgun

ŢRIĐJUDAGSMÓT Á MORGUN  Takk fyrir síđast kćru NK konur. Viđ ćtlum ađ halda okkur viđ mótaskrá sumarsins og vera međ fyrsta ţriđjudagsmótiđ á morgun. Ţađ er fín spá  Muniđ ađ skrá í rauđa kassann hvort ţiđ ćtliđ 9 eđa 18 holur og setja 1000 kr. líka. Skila svo skorkortinu undirrituđu í kassann eftir hringinn  Fínt ađ nota ţessa síđu ef ykkur vantar spilafélaga og setja inn tíma til ađ hittast. Gangi ykkur vel!!

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

World ClassIcelandairÍslandsbankiEimskipNesskipEccoForvalOlísRadissonCoca ColaDHLSecuritasPóstdreifingBykoReitir

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira