Golfhermirinn opnar á morgun

Golfhermirinn og ađstađan til ţess ađ slá í net opnar í Risinu á morgun, miđvikudaginn 7. apríl međ eftirfarandi sóttvarnarreglum.  Athugiđ ađ Risiđ er lokađ ađ ţessu undanskyldu.

* Grímuskylda er í húsinu
* Enginn sameiginlegur búnađur, kylfingar ţurfa ađ nota eigin bolta og tí
* Hámarksfjöldi í herminum er tveir kylfingar
* Ađeins annar ađilinn skal nota tölvuna
* Ávallt skal tveggja metra reglan virt
* Gćta skal ađ almennum sóttvarnarreglum

ATH: Ţeir sem eiga pantađ í herminn fram til 15. apríl eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband og láta vita ef ţeir ćtla sér ađ mćta í tímann.  Hćgt er ađ hringja í síma: 561-1930.

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:13.04.2021
Klukkan: 04:00:00
Hiti: 2°C
Vindur: SA, 2 m/s

Styrktarađilar NK

Byko66°NorđurEccoReitir FasteignafélagIcelandairRadissonWorld ClassIcelandair CargoForvalÍslandsbankiOlísCoca ColaNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira