golf.is kveđur

Eins og fram hefur komiđ munu ţann 1. mars nćstkomandi golfklúbbar landsins opna á nýtt tölvukerfi sem kallast GolfBox. Allar nánari upplýsingar munu koma til félagsmanna Nesklúbbsins ţegar nćr dregur en til grófra upplýsinga eru hér fréttir sem voru birtar á vef Golfsambandsins nýveriđ.  Nýja kerfiđ heitir GolfBox og hefur frá árinu 2003 rekiđ og ţróađ hugbúnađarkerfi fyrir golfklúbba, golfsambönd og mótshaldara. Kerfiđ hefur veriđ í notkun í tugum landa međ góđum árangri og er leiđandi lausn á markađi Kerfiđ býr yfir fullkomnu mótakerfi, nýju forgjafarkerfi (WHS), rástímakerfi og ýmsum öđrum möguleikum sem styđja viđ starfsemi golfklúbba. Allir virkir kylfingar í golfklúbbum innan GSÍ fá slóđ til ađ stofna sinn ađgang í GolfBox eftir 1. mars nk.

Golfapp
Međ nýja golfappinu frá GolfBox geta kylfingar sinnt öllu í kringum golfiđ hvar og hvenćr sem er á einum stađ. Í appinu er hćgt ađ skrá sig í rástíma og mót, skrá forgjafarhringi, bóka kennslu hjá golfkennara, bćtt viđ golfvinum, séđ allt um tölfrćđina og margt fleira.

mitt.golf.is kveđur eftir nítján ára samfylgd
Tölvukerfi golfhreyfingarinnar eđa mitt.golf.is eins og flestir kylfingar ţekkja kveđur eftir nítján ára samfylgd. Kerfiđ sem skrifađ var af IOS hugbúnađur ehf. og ţarfagreint af mörgum stjórnendum íslenskra golfklúbba í gengum tíđina hefur fylgt kylfingum frá íslandsmótinu á Akureyri áriđ 2000. Kerfiđ umbylti á sínum tíma hvernig golfklúbbar gátu haldiđ utan um sitt starf. Kerfiđ verđur ţó áfram ađgengilegt undir gamli.golf.is sem heimildavefur.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Rigning
Dags:15.07.2020
Klukkan: 12:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: SA, 3 m/s

Styrktarađilar NK

Coca ColaNesskipReitir FasteignafélagBykoÍslandsbankiEccoIcelandair66°NorđurOlísForvalWorld ClassRadissonIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira