Golfsýningin 2019 um helgina í Smáranum

1311_47436228_1806788172780858_1419699000151375872_n.jpg

Golfsýningin 2019 verđur haldin í samstarfi viđ GSÍ og PGA á Íslandi og er markmiđ sýningarinnar ađ vekja athygli á íţróttinni sem og búa til vettvang fyrir kylfinga til ađ kynna sér betur ţćr vörur og ţjónustur sem eru í bođi fyrir kylfinga.

PGA á Íslandi og GSÍ munu bjóđa upp á fjölbreytta dagskrá ţar sem hćgt verđur ađ kynnast golfíţróttinni. Bođiđ verđur upp á SNAG golf fyrir yngstu kynnslóđina, golfkennarar verđa á stađnum auk ţess sem kylfingar geta reynt sig í golfhermum af bestu gerđ. Golfdómarar munu kynna hinar fjölmörgu breytingar sem nú hafa orđiđ á golfreglunum og einnig verđur bođiđ upp á ýmsar golfţrautir.

Nökkvi Gunnarsson golfkennari Nesklúbbsins verđur á sýningunni međ bókina sína GćđaGolf. Viđ hvetjum klúbbfélaga til ađ kíkja viđ á sýninguna

Sýningin fer fram í íţróttahúsinu Smáranum í Kópavogi núna um helgina 30.-31. mars og er ađgangur ókeypis. 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:23.07.2019
Klukkan: 08:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: N, 2 m/s

Styrktarađilar NK

SecuritasIcelandairOlísCoca ColaNesskip66°NorđurWorld ClassÍslandsbankiReitirRadissonIcelandair CargoForvalBykoEccoEimskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira