Golskálinn og völlurinn nćstu daga

Í ljósi hertra sóttvarnarađgerđa stjórnvalda verđur golfskálanum nú tímabundiđ lokađ.  Opnađ verđur inn á salernisađstöđu alla daga og er nauđsynlegt ađ allir sem nýta sér hana framfylgi útgefnum sóttvarnarreglum - muniđ ađ spritta allt vel.

Völlurinn verđur áfram opinn inn á teiga og flatir - veđurfar mun stýra ţví hvenćr honum verđur lokađ.

ATHUGIĐ: VÖLLURINN ER NÚ EINGÖNGU OPINN FYRIR FÉLAGSMENN

Ćfingasvćđiđ verđur áfram opiđ og ţ.m.t. boltavélin.  Ekki verđa seld token ţannig ađ annađhvort er hćgt ađ nota boltakortin eđa 100 kalla (tveir gefa 16 bolta og sex gefa fulla fötu).

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:22.10.2020
Klukkan: 22:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: A, 10 m/s

Styrktarađilar NK

World ClassÍslandsbankiForvalEccoOlísReitir FasteignafélagIcelandair66°NorđurNesskipBykoRadissonIcelandair CargoCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira