Góður árangur á Íslandsmóti golfklúbba um helgina

1573_nksveit kvk.jpg

Íslandsmót golfklúbba fór fram um liðna helgina.  Mótin er eins og áður hefur komið fram hér á síðunni keppni á milli golfklúbba landsins þar sem að liðin eru skipuð 8 kylfingum frá hverjum klúbbi.  Lið Nesklúbbsins í kvennaflokki lék í 2. deild á Vatnsleysuströnd og enduðu þær í 2. sæti.  Í karlaflokki lék lið Nesklúbbsins á Garðavelli á Akranesi og höfnuðu þeir einnig í 2. sæti.  Góður árangur hjá báðum liðum og óskar Nesklúbburinn þeim til hamingju með árangurinn.  Liðin voru þannig skipuð

Næstu mót

Veðrið á Nesinu

Alskýjað
Dags:12.08.2020
Klukkan: 16:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: SSV, 4 m/s

Styrktaraðilar NK

IcelandairEccoÍslandsbankiRadissonReitir FasteignafélagWorld ClassCoca ColaBykoForval66°NorðurIcelandair CargoOlísNesskip

Póstlisti NK

Skráðu þig í póstlista NK til að fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins þar sem keppt er með Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferðinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliðstæðu annarstaðar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast með forkeppni sem er 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Þeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira