Höddi Trausta sér um veitingasöluna í sumar

1305_IMG_1940.jpg

Kristinn Ólafsson, formađur Nesklúbbsins skrifađi í morgun undir samning viđ ţá Hörđ Traustason og Mario Robek um rekstur veitingasölu klúbbsins til nćstu tveggja ára.  Hörđur er mörgum kylfingum kunnugur enda hokinn af reynslu á rekstri veitingasölu golfklúbba og víđar.  Hann hefur til fjölda ára séđ um veitingasölur Golfklúbbs Reykjavíkur viđ frábćran orđstír, fyrst í Grafarholtinu og nú undanfarin ár á Korpúlfsstöđum ţar sem Mario sem er kokkur ađ mennt hefur séđ um eldamennskuna.  

Ţá er Hörđur einnig öllum hnútum kunnugur hér hjá Nesklúbbnum enda er hann uppalinn seltirningur og var fađir hans, Trausti Víglundsson ţjónn og Kristín kona hans, lengi vel međ veitingasöluna á Nesvellinum.  Síđar tók fyrst systir Harđar og svo Hörđur sjálfur yfir ţann rekstur og rak til margra ára.  Ţađ má ţví međ sanni segja ađ Höddi sé kominn aftur á heimaslóđir og bjóđum viđ hann innilega velkominn aftur heim.

Eins og fram hefur komiđ er stađiđ í ströngu ţessar vikurnar á endurnýjun á öllum innviđum golfskálans.  Ţađ verđur ţví gaman ađ geta bođiđ félagsmönnum og öđrum gestum upp á frábćrar veitingar í "nýja" skálanum ykkar í sumar.


 

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:24.05.2019
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: VNV, 3 m/s

Styrktarađilar NK

ReitirIcelandairBykoCoca ColaEccoRadissonÍslandsbankiForvalSecuritasIcelandair CargoNesskipEimskip66°NorđurWorld ClassOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira