Helga Kristín Einarsdóttir valin efnilegasti kylfingur Nesklúbbsins 2011

Verđlaunahafar uppskeruhátiđ.jpg
Uppskeruhátiđ.jpg

Í kvöld fór fram uppskeruhátíđ barna- og unglingastarfs Nesklúbbsins áriđ 2011. 20 gallvaskir krakkar mćttu í Keiluhöllina í Öskjuhlíđ og spiluđu keilu og gćddu sér á ljúffengum pizzum. Ágćt tilţrif sáust í keilunni ţótt flestir ef ekki allir búi yfir meiri leikni međ kylfunni.

Eftir matinn og keiluna voru síđan afhent verđlaun fyrir góđa frammistöđu á árinu. Eftirtaldir ađilar fengu viđurkenningar ađ ţessu sinni:

Fyrir framfarir á árinu 2011, Sveinn Rúnar Másson.

Fyrir framfarir á árinu 2011, Sigurđur Örn Einarsson.

Fyrir framfarir og ástundun á árinu 2011, Salvör Ísberg Jónsdóttir.

Fyrir góđa frammistöđu á árinu 2011, Hjalti Sigurđsson.

Efnilegasti kylfingur Nesklúbbsins 2011, Helga Kristín Einarsdóttir.

Uppskeruhátíđin var lokahnykkurinn á ţessari vertíđ. Ćfingar hefjast svo ađ nýju um áramót.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:03.06.2020
Klukkan: 00:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 4 m/s

Styrktarađilar NK

Icelandair CargoOlísEimskipEccoÍslandsbankiRadissonNesskipCoca ColaBykoForval66°NorđurReitir FasteignafélagIcelandairWorld ClassSecuritas

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira