Helga Kristín í fjórđa sćti

Meistaramót NK 2010 545.jpg

Sjötta og síđasta stigamót unglinga á Arionbankamótaröđinni fór fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness um síđastliđna helgi.  Leiknar voru 18 holur hvorn dag og var leikfyrirkomulagiđ ađ vanda höggleikur.  Einungis einn kylfingur fór ađ ţessu sinni frá Nesklúbbnum í mótiđ sem er óvenju lítiđ miđađ viđ undanfarin mót.  Helga Kristín Gunnlaugsdóttir keppti í flokki stúlkna 15 - 16 ára og endađi ţar í fjórđa sćti sem er frábćr árangur.  Ađ laugardeginum loknum var hún í 8. - 9. sćti en á sunnudaginn náđi hún ţriđja besta skori dagsins í sínum flokki og hífđi hún sig ţannig upp um fimm sćti.  Sannarlega glćsilegur árangur hjá Helgu Kristínu og verđur spennandi ađ fylgjast međ henni á nćsta ári ţar sem ađ hún á ennţá eitt ár eftir í ţessum aldursflokki.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:03.06.2020
Klukkan: 02:00:00
Hiti: 7°C
Vindur: VNV, 4 m/s

Styrktarađilar NK

IcelandairSecuritas66°NorđurRadissonOlísEccoÍslandsbankiForvalIcelandair CargoNesskipBykoReitir FasteignafélagWorld ClassEimskipCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira