Hreinsunardagurinn á laugardaginn

Hinn árlegi hreinsunardagur sem um leiđ er formleg opnun vallarins og veitingasölunnar á hverju ári verđur haldinn laugardaginn 4. maí.  Ţađ verđur nóg á verkefnalistanum ţennan daginn og er ţađ ţví von okkar ađ flestir hafi tök á ađ mćta eins og undanfarin ár.

Starfsfólk frá 66° norđur verđur á stađnum í hádeginu og mun kynna fyrir áhugasömum félagsmönnum fatnađ merktan Nesklúbbnum sem mun vera til sölu í sumar.

Á eftir hreinsun og sígildri pylsuveislu í hádeginu verđur svo ţeim sem ađ tóku ţátt í hreinsuninni bođiđ ađ taka ţátt í 9 holu Texas scramble golfmóti. 

Ómetanlegt starf hefur á ţessum degi veriđ unniđ fyrir klúbbinn í gegnum tíđina. Nćg verkefni liggja fyrir ţetta skiptiđ og eru ţví allir klúbbmeđlimir hvattir til ţess ađ mćta eigi síđar en 09.45.

Í tilefni dagsins ćtla Höddi og félagar í veitingasölunni ađ bjóđa upp á kaffi og kleinur á milli kl. 09.00 og 10.00

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:19.08.2019
Klukkan: 22:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: SA, 3 m/s

Styrktarađilar NK

ForvalOlísEccoBykoRadissonNesskipEimskipÍslandsbankiSecuritasReitirIcelandair CargoWorld Class66°NorđurIcelandairCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira