Hreinsunardagurinn verđur á morgun í sól og blíđu

Jćja, ţá er loks komiđ ađ ţví sem allir hafa beđiđ eftir. Hinn árlegi hreinsunardagur og fyrsta mót sumarsins verđur haldiđ á morgun, laugardaginn 12. maí kl. 09.45.  Ţađ eru fjölmörg verkefni sem liggja fyrir og eru félagsmenn eindregiđ hvattir til ađ mćta hafi ţeir tök á. 

Á lokinni sígildri pylsuveislu á pallinum ađ vinnu lokinni verđur ţeim sem ađ tóku ţátt í hreinsuninni bođiđ ađ taka ţátt í 9 holu texas-scramble golfmóti.

Ţar verđur leikiđ inn á sumarflatir og -teiga í fyrsta skipti í sumar og ţví kjöriđ tćkifćri fyrir golfţyrsta félagsmenn ađ leika völlinn í fullri lengd, en reikna má međ ađ ţađ ţurfi ađ setja aftur inn á vetrarflatir ađ móti loknu til skamms tíma.

ATH: Ţađ verđur ađ taka ţátt í hreinsuninni um morguninn til ţess ađ fá ađ taka ţátt í mótinu eftir hádegi.

Ómetanlegt starf hefur á ţessum degi veriđ unniđ fyrir klúbbinn í gegnum tíđina. Fjölmörg verkefni liggja fyrir ţetta áriđ eins og áđur sagđi og eru ţví allir klúbbmeđlimir hvattir til ţess ađ mćta tímanlega kl. 9.45

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:20.07.2018
Klukkan: 00:00:00
Hiti: 10°C
Vindur: SSV, 2 m/s

Styrktarađilar NK

NesskipRadissonEccoSecuritasForvalBykoPóstdreifingDHLWorld ClassEimskipReitirÍslandsbankiCoca ColaOlísIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira