Jónsmessan er framundan - skráning hafin

1677_skoskt ţema 1.jpg

Hiđ bráđskemmtilega Jónsmessumót verđur haldiđ föstudaginn 18. júní nk.  Í ţessu móti er ţađ hvorki getan né metnađurinn sem rćđur ríkjum heldur er ţađ gleđin og góđa skapiđ ţví ţetta er bara gaman. Rćst verđur út af öllum teigum kl. 18.30 og verđur happy-hour í veitingasölunni frá klukkan 17.30.

Leikiđ verđur eftir texas-scramble fyrirkomulagi á léttu nótunum ţar sem margt verđur brallađ, m.a. afbrigđilegar holustađsetningar og margt, margt fleira.

Ađ sjálfsögđu verđur ţema eins og venjulega nú verđur ţađ skoskt ţema: tweet, sixpensarar og allt ţađ sem ykkur dettur í hug.

Ađ móti loknu verđur svo standandi hlađborđ ađ hćtti Mario ásamt verđlaunaafhendingu.

MÓTANEFND DREGUR SAMAN Í LIĐ.

VINSAMLEGAST SKRÁIĐ YKKUR TÍMANLEGA OG MĆTIĐ EKKI SÍĐAR EN HÁLFTÍMA FYRIR LEIK TIL AĐ AUĐVELDA ALLA VINNU MÓTANEFNDAR.

Aldurstakmark í Jónsmessumótiđ og mat er 20 ára

Mót og matur = kr. 5.000
Ađeins mót = kr. 2.500
Ađeins matur = kr. 4.000

Mótiđ er eingöngu fyrir félagsmenn Nesklúbbsins - skráning fer fram á Golfbox og hefst föstudaginn 11. júní kl. 09.00.

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

OlísEccoBykoNesskipWorld ClassCoca ColaIcelandair CargoForvalIcelandair66°Norđur

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira