Karlamótaröđin 2019

Karlamótaröđin 2019 er ný af nálinni og er fyrst og fremst til gamans gerđ ásamt ţví bjóđa karlmönnum klúbbsins upp á ađ spila reglulega til forgjafar međ mótafyrirkomulagi.  Ţetta er tilvalinn vettvangur fyrir ţá sem ađ eru ađ stíga sín fyrstu skref í ađ taka ţátt í mótum sem og ţá sem eru lengra komnir ađ lćkka forgjöfina.

Ţađ sem ţarf ađ gera er bara ađ:

1. mćta hvenćr sem ţér hentar
2. Skrá sig í kassanum frammi í veitingasölu eđa á skrifstofu
3. Greiđa ţátttökugjald kr. 1.000.- í umslag sem stađsett er í sama kassa (ATH. greiđist međ seđlum).
4. Taka merkt skorkort sem stađsett eru viđ hliđina á kassanum
5. Finna međspilara ef ţađ hefur ekki veriđ ákveđiđ fyrirfram
6. Fara út ađ spila

Reglugerđ og nánari upplýsingar um karlamótaröđina má sjá á heimasíđu klúbbsins, nkgolf.is eđa međ ţví ađ smella hér.


Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:03.06.2020
Klukkan: 01:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

66°NorđurÍslandsbankiOlísSecuritasIcelandair CargoRadissonBykoEccoReitir FasteignafélagIcelandairNesskipEimskipWorld ClassCoca ColaForval

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira