Kick-off kvöld NKkvenna verđur 7. maí

Gleđilegt sumar kćru NK-konur, 

Nú styttist heldur betur í sumariđ og ţví um ađ gera ađ fara pússa kylfurnar og skóna og setja okkur í golfgírinn.  Ţriđjudaginn 7. maí kl. 18.00 ćtlum viđ ađ hafa okkar árlega KICK-OFF kvöld sem haldiđ verđur í nýja fína golfskálanum okkar. 

Ćtlunin er ađ koma saman, skemmta okkur og borđa létta máltíđ.  Fara yfir mót sumarsins sem kvennanefndin stendur fyrir ásamt ţví ađ renna yfir helstu breytingarnar á golfreglunum.

Púttdrottning vetrarins verđur krýnd og óvćntur glađningur. Bođiđ verđur upp á tískusýningu ţar sem viđ fáum ađ kynnast ţví nýjasta í golftískunni ásamt ýmsu öđru skemmtilegu 

Viđ viljum međ ţessu bjóđa ykkur NK-konum upp á ađ styrkja tengslin og sameinast um kröftugt spilasumar.

Sérstaklega viljum viđ bjóđa nýjar félagskonur velkomnar en ţetta kvöld er tilvaliđ til ţess ađ kynnast og sjá hvađ hiđ öfluga kvennastarf klúbbsins hefur upp á ađ bjóđa.

Skráning hefst á golf.is föstudaginn 26. apríl eđa í síma 561-1930.

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flestar 

Bestu kveđjur,

Kvennanefndin
Fjóla, Bryndís og Elsa

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:23.07.2019
Klukkan: 08:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: N, 2 m/s

Styrktarađilar NK

RadissonOlís66°NorđurReitirEimskipForvalBykoSecuritasÍslandsbankiEccoCoca ColaNesskipWorld ClassIcelandairIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira