Öldungabikarinn - úrslit

1574_Öldungabikarinn 2020.jpg

Lokaumferđirnar í Öldungabikarnum fóru fram í gćr.  Keppni var ćsispennandi allt til enda en svo fór á lokum ađ
Ásgeir Bjarnason bar sigur úr býtum.  Ásgeir sigrađi alla sína leiki og hlaut ţví á endanum 6 vinninga.

Hástökkvari mótsins var Ólafur Benediktsson, en hann hoppađi upp um 27. sćti frá fyrstu umferđ.

Ţeir Ásgeir og Ólafur hlutu báđir glćsilega gjafavinninga frá NTC ađ launum.  

Öldungabikarinn er haldinn árlega og er spiluđ holukeppni ţar sem keppendur rađast upp eftir monrad fyrirkomulagi. ţrjátíu og sex ţátttakendur mćttu til leiks.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:12.08.2020
Klukkan: 16:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: SSV, 4 m/s

Styrktarađilar NK

RadissonOlísBykoNesskipÍslandsbanki66°NorđurWorld ClassReitir FasteignafélagForvalCoca ColaEccoIcelandairIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira