Lokamót kvenna

Lokamót NK kvenna verđur haldiđ Ţriđjudaginn  29. ágúst á Nesvellinum.

Mćting er kl. 17.00 og rćst verđur út kl. 17.30 á öllum teigum. 

Mótiđ er 9 holu punktakeppni

keppt verđur í tveimur forgjafarflokkum. 

Forgjafarflokkur I: vallarforgjöf  0 - 24 Forgjafarflokkur II: vallarforgjöf 25 - 42

Ađ móti loknu verđur verđlaunaafhending og bođiđ upp á ljúfengan mat ađ hćtti Hafsteins.
                                                                                                                                                                    Veitt verđa verđlaun fyrir 1.- 3. sćti í hvorum flokki.

Lengsta upphafshögg (ţarf ađ vera á braut),

Nándarverđlaun á 2. og 5. holu, (ţarf ekki ađ vera á flöt).

Annađ högg á 8. braut

Áslaugarbikarinn afhentur

Ađ lokum verđur dregiđ úr nokkrum skorkortum.

Gjald fyrir Happy hour, mót og mat er  3.900 kr.

Opnađ verđur fyrir skráningu á golf.is mánudaginn 21. ágúst. Ath. skráning á netinu er eingöngu til ađ rađa í holl, rćst verđur út af öllum teigum samtímis kl. 17.00.  Einnig er hćgt ađ skrá sig á skrifstofu klúbbsins í síma 561 1930 á milli kl. 10 og 16.

Viđ ţökkum fyrir ţátttökuna í sumar og hlökkum til ađ sjá ykkur sem flestar í lokamótinu !

Bestu golfkveđjur,
Kvennanefndin

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:23.06.2018
Klukkan: 00:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: SSA, 2 m/s

Styrktarađilar NK

BykoPóstdreifingCoca ColaNesskipDHLEccoSecuritasForvalRadissonOlísIcelandairÍslandsbankiEimskipWorld ClassReitir

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira