Mótaskráin 2019

Mótaskrá sumarsins 2019 á Nesvellinum er tilbúin og var birt á golf.is í síđustu viku.  Mótaskráin er međ svipuđu sniđi og síđastliđiđ ár en ţó eru fáeinar breytingar og verđa upplýsingar um öll mót birtar nánar ţegar nćr dregur.

Meistaramót Nesklúbbsins verđur haldiđ vikuna 29. júní - 6. júlí.  Leikdagar hvers flokks fyrir sig munu ađ óbreyttu taka miđ af síđasta ári (sjá nkgolf.is/skjöl).  Ţađ mun ţó á endanum skýrast á fjölda ţátttakenda í hverjum flokki ţegar skráningu í mótiđ lýkur og er ţví birt međ fyrirvara um breytingar.

Af helstu breytingum má nefna ađ nú verđur í fyrsta skipti bođiđ upp á mótaröđ fyrir NK-karla sem verđur haldin samhliđa og međ svipuđu sniđi og mótaröđ NK-kvenna.  Samtals níu 9 holu mót ađ međtöldu lokamóti sem haldin verđa annan hvern fimmtudag ađ undanskildu lokamótinu sem haldiđ verđur laugardaginn 7. september.
OPNA ICELANDAIR verđur haldiđ 17. júní og kemur í stađ Opna Ţjóđhátíđardagsmótsins.  Mótiđ verđur opiđ 9 holu mót og leikiđ eftir bćđi punkta- og höggleiksfyrirkomulagi.

Önnur mót verđa međ svipuđu sniđi og undanfarin ár og verđa eins og áđur sagđi birtar upplýsingar fyrir hvert mót eđa hverja mótaröđ ţegar nćr dregur.  Annars verđur formleg opnun vallarins og Hreinsunardagurinn haldinn laugardaginn 4. maí og ţví um ađ gera ađ taka ţann dag frá.  Mótaskránna í heild sinni má annars sjá á golf.is

Mótenefnd 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:23.07.2019
Klukkan: 08:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: N, 2 m/s

Styrktarađilar NK

NesskipEimskipRadissonBykoWorld Class66°NorđurForvalIcelandairÍslandsbankiCoca ColaSecuritasReitirEccoOlísIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira